LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Filibabba

Sílikon smekkur - Carrot Thief

2.290 kr

Nytsamlegur smekkur úr matvælasílikoni. Smekkurinn er með breiðan vasa að framan sem grípur mat og vökva svo það endi síður á gólfinu. Nokkrar stillingar á ummáli í hálsinum. Smekkurinn er mjúkur og sveigjanlegur og hægt að brjóta vel saman.

Smekkurinn er mjög auðveldur í þrifum og er auðvelt að skola af honum milli máltíða og má hann auk þess fara í uppþvottavél. 

24 x 25,5 x 3 cm

Efni: 100% sílikon

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum