LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Mikk-line

Pollagalli glimmer - Warm Taupe

12.990 kr

Pollagalli með ótrúlega flottu glimmer mynstri! Gallinn er bæði vatns- og vindheldur með límda sauma. Efnið er endurunnið og framleiðslan því betri fyrir umhverfið. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Stærðir 86-110 eru með smekkbuxum, en stærðir 116-128 eru með hefðbundnum buxur með teygju í mittinu sem hægt er að þrengja. Buxurnar eru með stillanlegu bandi sem fer undir skósólann. Hægt er að taka hettuna af jakkanum. Jakkinn er með flís innan í kraganum fyrir aukin þægindi. Endurskinsmerki.

Efni: 100% endurunnið PU (Polyurethan)

BETRA VAL
- Gert úr endurunnu efni
- Nikkelfrír málmur
- Oeko-Tex vottun, flokkur II

ÖRYGGI
- Endurskin
- Hökuvörn
- Hettan smellist af

KOSTIR
- 5.000 mm vatnsheldni
- Vindheldur
- Límdir saumar
- Endingargott efni
- Nafnamerking innan á jakka
- YKK gæða rennilás
- Teygja á úlnliðum og ökklum
- Stillanleg axlabönd/mitti
- Stillanlegar fótbönd

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum