LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Filibabba

Nor stimulate bolti - Pistachio

3.290 kr

Stimulate boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri barnsins. Barnið getur einnig nagað boltann í tanntöku þar sem gúmmíið er mjúkt.

Boltinn er í hentugri stærð og fallegum lit, hann er hugsaður fyrir börn á aldrinum 0-24 mánaða. Hann er handgerður og getur því verið smávægilegur munur á milli eintaka.

Stærð: 8 cm

Aldur: 0+

Efni: 100% náttúrulegt gúmmí, sjálfbært og niðurbrjótanlegt efni. Handmálað með eiturefnalausri málningu. Án BPA, PVC og þalata.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum