Mushie
Naghringur - Nature
2.990 kr
Naghringur með sól, regnboga og blómi úr mjúku sílikoni sem róar tannhold barnsins í tanntöku. Skemmtilegt leikfang sem eflir skiliningarvit ungabarna. Lögunin gerir það auðvelt fyrir barnið að ná gripi.
Efni: 100% matvælavottað sílikon
3 mánaða+
Má fara í uppþvottavél
CE-merking