Filibabba
Nagdót - Bella býfluga
2.990 kr
Bella býfluga er handgert nagdót úr náttúrulegu gúmmíi. Býflugan er í björtum og fallegum lit, með ýmis skemmtileg smáatriði og mismunandi áferðir til að efla skilningarvit barnsins. Býflugan er bæði hentugt nagdót fyrir auman góm í tanntöku, en einnig skemmtilegt leikfang fyrir barnið. Auðvelt er fyrir barnið að ná gripi á vængjum býflugunnar.
Efni: Náttúrulegt gúmmí
Stærð: 11x13 cm