LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Mikk-line

Lág stígvél - Adobe Rose

4.990 kr

Góð stígvél með textílefni að innan, hægt er að taka innleggið úr. Stígvélin eru lág, með teygju á hliðunum og henta því vel fyrir minnstu börnin. Stígvélin eru úr gúmmíi að utan með grófum botni. Stígvélin eru alveg vatnsheld svo að barnið getur hoppað í pollum og leikið sér áhyggjulaust í rigningunni. Góð endurskinsmerki.


Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum