Small Foot
Læknasett
Uppselt
Læknasett með læknaslopp og helstu áhöldum: sprautu, hlustunarpípu og hitamæli. Með settinu getur barnið leikið lítinn lækni eða hjúkrunarfræðing! Sloppurinn er með tveimur hagnýtum ytri vösum og smellum til að auðvelda barninu að klæða sig í og úr. Sprautan fer aftur upp eftir að hafa verið þrýst niður. Barnið getur sjálft stillt hitann á hitamælinum.
Skemmtilegt sett í hlutverka- og búningaleik sem eflir samskipta- og félagsfærni barnsins. Einnig tilvalið fyrir öskudaginn eða sem hrekkjavökubúningur.
- Úr tau og við
- Sloppurinn er í stærð 110 sem hentar best fyrir börn sem eru 105-110 cm, eða uþb. 3-5 ára