





Mushie
Gjafakassi með þroskaleikföngum
7.990 kr
Gjafakassi sem inniheldur þrjú vinsælustu þroskaleikföngin frá Mushie. Leikföngin eru klassísk og stílhrein og eiga það sameiginlegt að efla þroska og skynjun barnsins - þau æfa meðal annars fínhreyfingar, samhæfingu og rökhugsun.
Kassinn inniheldur:
- Mushie staflhringi
- Mushie staflturn
- Mushie baðbáta
Þessi glæsilegi kassi er tilvalinn í gjafir eins og baby shower, sængurgjafir og skírnargjafir.
Mál: 28,9 x 25 x 9 cm
Leikföngin eru CE-merkt