Filibabba
Barnasólgleraugu - Oil Green
2.443 kr 3.490 kr
Sólgleraugun frá Filibabba eru hönnuð með virðingu fyrir náttúrunni þar sem þau eru úr endurunnu sjávarplasti. Þau hafa gott snið og sitja vel á litlum nefum. Umgjörðin er úr sveigjanlegu efni sem er jafnframt með mjúka áferð og því þægileg fyrir barnið.
Sólarlinsurnar eru í miklum gæðum, í flokki 3 með UV400 og veita 100% UV-vörn gegn skaðlegum geislum sólar fyrir forvitin augu.
Sólgleraugun henta fyrir börn á aldrinum 1-3 ára.
Þau koma í fjölnota ötrefjapoka fyrir aukavörn sem þjónar einnig tilgangi sem hreinsiklútur. Pokinn kemur í fallegri gjafaöskju úr pappír úr sjálfbærri skógrækt.
Stærð: 12 x 4,6 cm