FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Filibabba

Bakpoki, stór - Blue Mix

2.997 kr 9.990 kr

Bakpoki í þrítóna bláum lit. Stillanlegar ólar og hægt að smella yfir bringuna sem jafnar þyngd bakpokans og fer betur með bak barnsins. Á utanverðum bakpokanum að framan er renndur vasi og á hliðunum er opinn vasi með teygju, tilvalinn fyrir vatnsbrúsa. Handfang er efst á bakpokanum. Taskan er með vasa að innan sem hentar vel til að hólfaskipta innihaldinu.

Stærð bakpokans hentar vel fyrir börn á aldrinum 3-6 ára og er því  tilvalinn fyrir skólann, leikskólann, ferðalögin eða næturgistinguna. 

Stærð: H 35 x B 25 x D 12 cm

Þyngd: 280 grömm

Efni: 100% pólýester (300D Oxford vatnsheldni)

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum