Wooly Organic
Ullar sokkaskór - Ecru
2.093 kr 2.990 kr
Sokkaskór fyrir ungabörn úr mjúkri hágæða merino ull sem er góð fyrir viðkæma húð barnsins. Gott stroff þannig að þeir haldast vel á án þess að þrengja að barninu.
Merino ull er ein af verðmætustu náttúrutrefjunum með einstaka eiginleika. Merino ull er vel þekkt fyrir mýkt og fínleika, en hún hefur svo miklu meira að bjóða - hlýju, hitastýringu, rakadrægni og öndun. Wooly Organic býður upp á merínóullarlínu sem er framleidd með einfaldleika, endingu og þægindi í huga.
Efnið er 100% merínóull (Oeko Tex 100 vottuð, í 1. flokki fyrir börn).
Framleitt í eigin verksmiðju Wooly í Evrópu við mannúðlegar aðstæður.