Filibabba
Seglaleikur - Forest Fun
1.743 kr 2.490 kr
Skemmtilegur leikur með 20 litríkum seglum. Barnið getur leikið sér að því að búa til skógarævintýri með ævintýrakrakka, virki og vinalegum dýrum. Seglaleikurinn býður upp á skemmtilegan ímyndunarleik þar sem barnið getur búið til sinn eiginn heim í skóginum. Leikurinn æfir fínhreyfingar barnsins þegar það færir seglana til. Seglaleikurinn er skjálaus skemmtun og hvetur til skapandi leiks.
Seglarnir koma í öskju með handfangi og því tilvalin í ferðalög.
Hentar fyrir 3 ára+