Filibabba
Púsl 30 bita - Nordic Animals
2.093 kr 2.990 kr
Fallegt púsl sem æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er bæði gefandi og skemmtileg iðja fyrir barnið og getur einnig verið góð samverustund að púsla með foreldri. Púslið inniheldur 30 stóra bita með litríkri handteiknaðri mynd með norrænum dýrum.
Púslið hentar fyrir börn frá 3 ára aldri