FRÍ SENDING Á KAUPUM YFIR 8.000 KR

Filibabba

Neoprene baðleikföng - Under the Sea

2.093 kr 2.990 kr

Sjávardýr sem breyta bað- eða sundferðinni í spennandi neðansjávarævintýri. Settið inniheldur krabba, skjaldböku og gullfisk og bjóða upp á skemmtilegan leik. Krabbinn og fiskurinn sökkva til botns en skjaldbakan flýtur á yfirborðinu. 

Sjávardýrin henta fyrir börn 3 ára og eldri. Notist aðeins í grunnu vatni og undir stöðugu eftirliti fullorðinna.

Ytra efni: 100% Neoprene.
Fylling: Pólýester, sandur

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum