That's Mine
Ellis samfella - Cete Sky
2.694 kr 4.490 kr
Samfella úr mjúku og teygjanlegu efni. Smellur í hálsmáli. Smellur á bleyjusvæði eru með tveimur stillingum og því er hægt að nota samfelluna lengur.
Efni: 47% lífræn bómull, 47% modal, 5% elastan