That's Mine
Lak á ungbarnahreiður - Havtorn
1.497 kr 4.990 kr
Mjúkt teygjulak sem passar á flest ungbarnahreiður. Lakið nýtist vel til að breyta um útlit á hreiðrinu, til að gera hreiðrið enn meira kósý og til að vernda það fyrir óhreinindum.
100% lífræn bómull
23x17 cm
Má þvo á 60° í þvottavél, og fara í þurrkara á lágan hita.