That's Mine
Frey kjóll - Rouge
4.794 kr 7.990 kr
Kjóll með fallegu blómamynstri.
Hálsmál í kross og slaufa á hliðinni.
Pífur á öxlum og teygjur fremst á ermum.
Jamie samfestingur fáanlegur í sama mynstri svo að yngra systkini geti verið í stíl.
100% lífræn bómull.