VERIÐ VELKOMIN Í VERSLUNINA FAXAFENI 10

Stærð 110/116

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Blue Nights

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vatnsfráhrindandi og vindhelt. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli - Blue Nights

7.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Gallinn er með 5.000 mm vatnsheldni og límda sauma. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með...
FLÝTIKAUP

Melton

Bómullar sokkabuxur - Alt Rosa

1.690 kr

Góðar bómullarsokkabuxur sem eru tilvaldar hversdags sem og við fínni tilefni. Sokkabuxurnar eru einlitar og passa við margar flíkur í fataskáp barnsins. Gott snið, halda sér vel eftir þvott. Efni: 80%...
%
Noah langermabolur með olnbogabótum - Off White
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Noah langermabolur með olnbogabótum - Off White

2.394 kr 3.990 kr

Langermabolur úr mjúkri Oeko-Tex vottaðri bómull með brúnum olnbogabótum í rúskinsáferð. Í hálsmálinu eru tveir brúnir hnappar. Efni: 95% bómull, 5% elestan

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum