VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Filibabba

Barnahnífar, 2 stk - Powder Blue/Green

Uppselt

Byrjendahnífarnir henta vel fyrir ungt matreiðslufólk. Að leyfa krökkunum að taka þátt í að undirbúa máltíðir eykur ekki aðeins sjálfstraust þeirra heldur hjálpar matvöndnum börnum að uppgötva mat á nýjan hátt.

Þetta sett af byrjendahnífum inniheldur einn sléttan hníf og annan hníf með grófara blaði. Hnífarnir eru úr ryðfríu stáli með blaði sem getur m.a. skorið ávexti og grænmeti. Mjúka sílikonhandfangið er í hentugri lögun og stærð fyrir litlar hendur, handfangið er með öryggishindrun milli hnífablaðsins og fingranna.

Mega fara í uppþvottavél.

Settið kemur í fallegri öskju, fullkomin gjöf fyrir upprennanda kokka.

Mælt með fyrir 3 ára+

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum