VERIÐ VELKOMIN Í VERSLUNINA FAXAFENI 10

Filibabba

Leiksett - Litli læknir

6.990 kr

Læknasett fyrir skemmtilegan ímyndunarleik, hvetur til sköpunar og hjálpar börnum að kanna heim læknisfræðinnar. Hvort sem um er að ræða skoðun á uppáhalds bangsanum þeirra eða dúkku sem þarfnast umönnunar, þá vekur þetta sett samkennd og eflir samskipti og félagsfærni. Á sama tíma er það tilvalið til að draga úr áhyggjum af raunverulegum læknisheimsóknum.

Settið inniheldur 8 leikföng fyrir læknaleik: viðbragðshamar, sprautu, hlustunarpípu, hitamæli, pilluglas, sáraumbúðir, tunguspaða og höfuðband. Leikfögnin eru geymd í sterkri pappatösku með málmhöldum, sem gerir settið bæði hagnýtt og skemmtilegt. Taskan heldur öllum áhöldunum snyrtilega skipulögðum og er tilvalið að taka það með á ferðina.  

3 ára+

CE vottað

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum