







Ingenuity
SwaddleMe Muslin vafningsteppi - Cream
4.990 kr
SwaddleMe® er auðvelt í notkun og skapar ljúfa tilfinningu sem líkist móðurkviði og getur róað barnið og hjálpað því að ná lengri svefni. Stillanlegu vængirnir eru settir utan um barnið sem gefur öryggistilfinningu og kemur í veg fyrir að barnið vakni við ósjálfráðar hreyfingar. Lokast með frönskum rennilás.
Vafningsteppið er 1,5 TOG úr mjúkri muslin bómull sem er létt, andar vel og skapar notalega tilfinningu fyrir barnið.
Hentar fyrir nýbura 0-3 mánaða, eða um 3,7 - 6,4 kg og allt að 61 cm löng.
100% bómull
