



Mushie
Baðhárbursti - Blush/Shifting Sand (2 í pakka)
1.990 kr
Baðhárbursti sem er sérstaklega hannaður fyrir viðkvæma húð barnsins. Mjúkur sílikon burstinn nuddar hársvörðinn varlega á meðan hann fjarlægir húðflögur og skán sem getur myndast á höfði ungabarna. Burstinn er auðveldur í notkun og er með hagnýtu fingurgripi fyrir aukin þægindi.
Viðvörun: Þessi vara er ekki leikfang. Notið aðeins samkvæmt leiðbeiningum. Skiljið aldrei barn eftir í baðinu án eftirlits. Hættið notkun vörunnar ef húðin sýnir merki um ertingu.
Má nota frá fæðingu
Efni: Matvælavottað sílikon
Stærð: H: 8,6 x B: 7,3 x D: 2,9 cm.