FRÍ SENDING Á KAUPUM YFIR 8.000 KR

Mushie

Staflandi stjörnur - Retro

2.990 kr

Skemmtilegt og litríkt leikfang með fimm stjörnum í mismunandi stærðum. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Stjörnurnar bjóða upp á langan og skapandi leik þar sem hægt er að opna stjörnurnar, loka þeim, stafla þeim upp og setja þær ofan í hvor aðra.

  • Hentar fyrir börn á aldrinum 0-3 ára
  • Efni: Pólýprópýlen plast (PP)

    Skráðu þig á póstlistann okkar

    Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum