FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Wooly Organic

Ungbarna klóruvettlingar - Ecru

990 kr

Ungbarnavettlingar úr 100% hágæða lífrænni bómull. Vettlingarnir eru án þumals og með góðu stroffi þannig að þeir haldast vel á án þess að þrengja að barninu. Tilvalið fyrir ungabörn sem eiga það til að klóra sig í framan, en einnig hægt að nota úti í mildu veðri.

Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan (GOTS vottuð)

Þvottur: 40°

Ein stærð sem hentar ungabörnum, u.þ.b. 0-6 mánaða

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum