Wooly Organic
Tölunæla - mús
200 kr 1.490 kr
Tölunæla sem hægt er að setja á flíkur og getur þar með breytt flíkinni og gefið henni skemmtilegt yfibragð. Passar á flíkur frá Wooly sem eru með tölu á brjóstkassanum. Það fylgir einnig tala með nælunni þannig hægt er að sauma töluna á hvaða flík sem er!
Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastane, tala úr 100% náttúrulegu efni
Þvottur 40°