Gullkorn Design
Dalen buxur - Old Rose
3.495 kr 6.990 kr
Dásamlega mjúkar og hlýjar jogging buxur í milliþykkt - frábær hversdagsfatnaður á köldum vetrardögum. Buxurnar eru úr merino ull að utan og bambus og bómull að innan. Innra lagið er saumað yfir á köntum þannig að ullin er ekki í snertingu við barnið, sem hentar mjög vel fyrir viðkvæma húð. Góð teygja og band í mittinu. Fer vel í þvotti ef farið er eftir þvottaleiðbeiningum og getur auðveldlega gengið á milli barna.
Efni (Oeko-Tex 100 vottað):
Að utan: 50% merino ull
Að innan: 34% bambus viskós, 16% bómull