FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Thermo & pollagallar

20% afsláttur af öllum thermo fatnaði, pollafatnaði og stígvélum 3.-6. maí

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli glimmer - Warm Taupe

12.990 kr

Pollagalli með ótrúlega flottu glimmer mynstri! Gallinn er bæði vatns- og vindheldur með límda sauma. Efnið er endurunnið og framleiðslan því betri fyrir umhverfið. Settið inniheldur buxur og renndan jakka....
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli mynstraður - Cayenne

10.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Gallinn er með 8000 mm vatnsheldni og límda sauma. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Lág stígvél með glimmeri - Nirvana

5.990 kr

Góð stígvél með textílefni að innan, hægt er að taka innleggið úr. Stígvélin eru lág, með teygju á hliðunum og henta því vel fyrir minnstu börnin. Stígvélin eru úr gúmmíi...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Glimmer stígvél - Nirvana

5.990 kr

Góð stígvél með textílefni að innan, hægt er að taka innleggið úr. Stígvélin eru úr gúmmíi að utan með stömum botni. Stígvélin eru alveg vatnsheld svo að barnið getur hoppað...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Adobe Rose

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vindhelt og vatnsfráhrindandi, meðhöndlað með Bionic Finish Eco. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli - Adobe Rose

7.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Gallinn er með 5.000 mm vatnsheldni og límda sauma. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Fóðraðir pollavettlingar - Adobe Rose

3.490 kr

Vatnsheldir pollavettlingar með þumli, fóðraðir með mjúku flísefni. Hlýjir og góðir vettlingar sem halda fingrum barnsins hlýjum og þurrum. Vettlingarnir eru háir upp og eru með teygju yfir úlnliðinn til...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Fóðraðir pollasokkar - Adobe Rose

3.490 kr

Vatnsheldir pollasokkar, fóðraðir með mjúku flísefni. Pollasokkarnir halda tám barnsins hlýjum og þurrum í blautu veðri. Góð teygja yfir ökklann til að halda þeim á síðum stað. Endurskinsmerki. Efni: 100% PU (Polyurethan)
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Lág stígvél - Adobe Rose

4.990 kr

Góð stígvél með textílefni að innan, hægt er að taka innleggið úr. Stígvélin eru lág, með teygju á hliðunum og henta því vel fyrir minnstu börnin. Stígvélin eru úr gúmmíi...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Burlwood

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vatnsfráhrindandi og vindhelt. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli - Burlwood

7.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Gallinn er með 5.000 mm vatnsheldni og límda sauma. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo+ sett - Burlwood

10.990 kr

Vandað thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vindhelt, vatnsfráhrindandi með 4.000 mm vatnsheldni og 3000 g öndun. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Thermo...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Twilight Mauve

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vatnsfráhrindandi og vindhelt. Það er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli - Twilight Mauve

7.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með stærð 110, en í stærðum 116 og yfir eru...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Fóðraðir pollavettlingar - Twilight Mauve

3.490 kr

Vatnsheldir pollavettlingar með þumli, fóðraðir með mjúku flísefni. Hlýjir og góðir vettlingar sem halda fingrum barnsins hlýjum og þurrum. Vettlingarnir eru háir upp og eru með teygju yfir úlnliðinn til...
%
Fóðraðir pollasokkar - Decadent Chocolate
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Fóðraðir pollasokkar - Decadent Chocolate

2.093 kr 2.990 kr

Vatnsheldir pollasokkar, fóðraðir með mjúku flísefni. Pollasokkarnir halda tám barnsins hlýjum og þurrum í blautu veðri. Góð teygja yfir ökklann til að halda þeim á síðum stað. Endurskinsmerki. Efni: 100% endurunnið PU (Polyurethan)
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli mynstraður - Dried Herb

10.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Gallinn er með 8000 mm vatnsheldni og límda sauma. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Desert Sage

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Thermo hefur þann eiginleika að vera hitatemprandi og heldur því líkamshitanum jöfnum. Efnið er bæði vind- og vatnsfráhrindandi ásamt því að hrinda...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Dusty Olive

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vatnsfráhrindandi og vindhelt. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Pollagalli - Dusty Olive

7.990 kr

Góður pollagalli sem er bæði vatns- og vindheldur. Settið inniheldur buxur og renndan jakka. Buxurnar eru í smekkbuxnasniði til og með stærð 104, en í stærðum 110 og yfir eru...
%
Fóðraðir pollasokkar - Forest Green
FLÝTIKAUP