LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Racing Kids

Racing Kids var stofnað í Danmörku árið 1991. Fyrirtækið sérhæfir sig í húfum og vettlingum á börn. Mikil vinna hefur verið lögð í að hanna hið fullkomna snið á lambúshettunum. Þau leggja áherslu á vönduð efni sem eru hlý og þægileg við húð barnsins.

  • Flokka eftir

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum